Hvítir Múrar Borgarinnar

Hvítir Múrar Borgarinnar★ Hvítir Múrar Borgarinnar PDF / Epub ✪ Author Einar Leif Nielsen – Jobs-in-kingston.co.uk Í borg framtíðarinnar er allt falt fyrir rétt verð Hverfi eru girt af með veggjum til að verja borgarana fyrir hvor öðrum og mismunandi stéttir aðskildar Þeir sem standa ekki við skuldbin Í borg framtíðarinnar er allt falt fyrir rétt verð Hverfi eru girt af með veggjum til að verja borgarana fyrir hvor öðrum og mismunandi stéttir aðskildar Þeir sem standa ekki við skuldbindingar sínar er vísað úr borginni eða jafnvel teknir af lífi Lex Absue er starfsmaður Vegarins sem innheimtir skuldir fyrir stórfyrirtækið Mammon Eina kvöldstund verður á vegi hans mál sem tengist einum af valdamestu mönnum samfélagsins Hvítir Múrar Kindle - Hann er sendur í eitt fínasta hverfi borgarinnar vegna morðs á fjármálastjóra Mammons Morðinginn er auðfundinn en Lex er ósáttur við lyktir málsins Hann ákveður því komast að sannleikanum sjálfur Þetta leiðir hann inn í atburðarrás sem mun hafa áhrif á alla borgarbúa. Ég hef lengi haft áhuga á vísindaskáldskap Lesið hann ásamt öðru frá því ég var unglingur Sem lesandi og áhugamaður um þessa bókmenntagrein þá hef ég komist að því að hún getur náð miklum hæðum en líka fallið niður í djúpar lægðir Mér finnst Hvítir múrar borgarinnar eftir Einar Leif Nielsen eiga heima í fyrri hópnum og ná talsverðum hæðumSagan er dystopía sem gerist í ekki svo fjarlægri framtíð Staðurinn er búinn til en sögusviðið er talsvert kunngulegt fyrir þá sem hafa lesið sinn skerf af vísindaskáldsögum Þjóðfélagið hefur leiðst út í öfgar sem eiga að vera til góðs en hafa sína galla svo ekki sé meira sagt Í þessari sögu hefur peningahyggjan komist á flug langt umfram það sem eðlilegt getur talist Menn eru varla neitt meira sitt peningalega ígildi Aðalsöguhetjan Lex Absue vinnur við það að innheimta skuldir stundum með því að taka líf skuldaranns ef aðrar eignir duga ekki fyrir skuldinniÍ stuttu máli sagt þá las ég bókina næstum á einum degi Það geri ég ekki mjög oft en bókin er skrifuð þannig að hún dregur mann áfram Hún byrjar á spennandi stað og sviðið er sett upp á áhugaverðan hátt Strax í upphafi er sýnt hvernig þjóðfélagið virkar og hversu grimmt það er Frá þeim punkti fannst mér frásögnin aldrei detta niður Allt byggist vel upp Hægt og bítandi fær maður upplýsingarnar um hvað er í gangi en samt nægilega lítið í einu til að ég var aldrei alveg viss hvert þetta myndi leiða Vissulega er bókin ekki gallalaus Til dæmis fannst mér nöfn persóna ekki alltaf nógu góð og ég velti því stundum fyrir mér hvort ekki hefði verið betra að notast við nöfn sem eru í notkun í dag vegna þess að sagan gerist ekki það langt inni í framtíðinni Á stöku stað rak ég mig á orðanotkun sem hefði mátt laga En þetta eru smáatriði Þetta er fyrsta skáldsaga höfundar en ég fann engan byrjendabrag á henni Á heildina litið er ég mjög ánægður með söguna finnst hún spennandi og áhugaverð Hún er mjög góð viðbót við hægt stækkandi flóru íslenskra vísindaskáldsagna Ég myndi mæla með henni fyrir hvern þann sem hefur áhuga á vísindaskáldskap Þetta er merkileg saga ekki síst fyrir þær sakir að hún situr nú á hillu með öðrum íslenkum vísindasögum og sú hilla er enn sem komið er frekar tómleg Sagan sjálf er dystópísk ádeila á kapítalisma þar sem siðvitund hefur verurlega verið skorin niður á kostnað frjálshyggju þannig að skuldir má greiða með eigin lífi innheimtum af einkareknum öryggisfyrirtækjum Sagan gefur athygliverða mynd af svona heim og er á vissan hátt ekki svo fjarri okkur Þetta er skemmtileg saga og það verður gaman að sjá hvað Einar býður okkur upp á næst því nóg pláss er fyrir sögur sem þessar á hillunni Var mjög ánægður með söguna Loksins eitthvað fyrir okkur íslensku Scifi nördana bíd spenntur eftir næstu Kom skemmtilega á óvart Flottar persónur stórbrotin söguþráður og fínn endir Stórgóð vísindaskáldsaga þar sem lesandinn fær ekki allt upp í hendurnar Ég hafði mjög gaman af lestrinum Góður og spennandi söguþráður og áhugaverðar pælingar Það sem eyðilagði lesturinn fyrir mér var hvað það voru rosalega margar stafsetningar og málfræðivillur í bókinni Ég væri alveg til í að lesa meira eftir þennan höfund ef hann útvegaði sér fleiri prófarkalesara